Tilgreinir hvort VSK-yfirlitslína verđur prentuđ á ţá skýrslu sem felur í sér VSK-yfirlit. Gátmerki í reitnum merkir ađ línan verđi prentuđ.
Ef línan er millisamtala, svo sem línur 10 og 11 á VSK-yfirliti sýnifyrirtćkisins, má fjarlćgja gátmerkiđ úr reitnum.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |