Birtir upphæð VSK-færslunnar. Upphæðin er í öðrum skýrslugjaldmiðli.
Kerfið fyllir út reitinn á annan hvorn háttinn:
-
Ef viðskiptin voru upphaflega bókuð í öðrum skýrslugjaldmiðli afritar kerfið upphæðina í reitinn.
-
Að öðrum kosti notar kerfið upphæðina í reitnum Upphæð í fjárhagsfærslunni og viðeigandi gengi úr töflunni Gengi gjaldmiðils við útreikning upphæðar í þessum reit.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |