Birtir bókunardagsetningu VSK-fćrslu.
Ţessi reitur er fylltur út úr einum af eftirfarandi reitum:
-
Ef fćrslan var bókuđ úr fćrslubókarlínu, er bókunardagsetningin afrituđ úr reitnum Bókunardags. í fćrslubókarlínunni.
-
Ef fćrslan var bókuđ í pöntun, reikningi eđa kreditreikningi er dagsetningin afrituđ úr reitnum Bókunardags. í söluhausnum eđa úr reitnum Bókunardags. í innkaupahausnum.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |