Hver VSK-bókun býr til færslu í glugganum VSK-færslur. Þessar færslur eru notaðar til að reikna VSK-upphæðir s.s. greiðslur og endurgreiðslur á tilteknu tímabili.

Að skoða VSK-færslur:

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Fjárhagsdagbækur og velja síðan viðkomandi tengil.

  2. Í glugganum Fjárhagsdagbækur skal velja VSK-færslur úr flokknum Ferli á flipanum Heim.

  3. Allar afmarkanir eru fjarlægðar.

Í glugganum sjást nú allar bókaðar VSK-færslur.

Ábending