Tilgreinir númer þess fjárhagsreiknings þar sem upphæðir fyrirframborgunar eru bókaðar þegar fyrirframgreiðslureikningar úr innkaupapöntunum eru bókaðir vegna þessarar tilteknu samsetningar viðskipta- og framleiðsluflokks.

Reiturinn er fylltur út með öllum samsetningum bókunarflokka sem notaðar verða í innkaupafærslum þar sem um fyrirframgreiðslur er að ræða.

Ábending

Sjá einnig