Tilgreinir númer fjárhagsreikningsins sem minnkaðar upphæðir greiðsluafsláttar sem veittur er eru bókaðar þegar greiðslur vegna innkaupa með tilgreindri samsetningu viðskiptabókunar- og vörubókunarflokks er bókuð. Velja reitinn til að skoða reikningsnúmerin í glugganum Bókhaldslykill.
Reiturinn er fylltur út vegna allra samsetninga sem verða notaðar við bókanir á greiðslum vegna innkaupa þar sem greiðsluafsláttur kemur fyrir.
Mikilvægt |
---|
Færið aðeins þennan reit ef reiturinn Leiðrétta v. greiðsluafsl. í uppsetningarglugganum Fjárhagsgrunnur er virkjaður. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |