Tilgreinir númer þess fjárhagsreiknings sem innkaupalínuafsláttur er bókaður á vegna innkaupa með þessari tilteknu samsetningu viðskipta- og framleiðsluflokks. Velja reitinn til að skoða reikningsnúmerin í glugganum Bókhaldslykill.

Reiturinn er fylltur út vegna allra samsetninga sem notaðar verða í innkaupafærslum þar sem línuafsláttur kemur fyrir.

Ábending

Sjá einnig