Tilgreinir sjálfgefinn kóta VSK-afurðaflokks. Að því loknu og þegar reiturinn Sjálfvirk innsetning sjálfg. hefur verið virkjaður, setur kerfið þennan kóta inn í reitinn VSK vörubbókunarflokkur á öllum nýjum birgða- og forðaspjöldum þar sem færður er inn samsvarandi Kóti í reitinn Alm. vörubókunarflokkur.

Til að sjá tiltæka VSK vörubókunarflokka skal velja reitinn.

Ábending

Sjá einnig