Tilgreinir kóta almenns viðskiptabókunarflokks sem á að nota fyrir vöruna þegar pantað er á áætlunar-vinnublaði. Til að skoða tiltæka almenna viðskiptabókunarflokkskóða er smellt á reitinn.

Forritið notar kóta almenna vörubókunarflokksins ásamt kóta almenna viðskiptabókunarflokksins í töflunni Alm. bókunargrunnur fyrir bókhald í kerfishlutanum Fjárhagur. Samsetning kótanna tveggja ákvarðar á hvaða fjárhagsreikninga kerfið bókar Kostn.verðmæti sölu og birgðaleiðréttingar vegna vörunnar í þessari vinnublaðslínu.

Ábending

Sjá einnig