Tilgreinir kóta almenns vörubókunarflokks sem á ađ nota fyrir vöruna ţegar pantađ er á áćtlunar-vinnublađi. Til ađ skođa tiltćka almenna bókunarflokkskóđa er smellt á reitinn.
Ef reitirnir Alm. vörubókunarflokkur á birgđaspjaldinu og Vörunr. í áćtlunarblađslínunni eru fylltir út sćkir forritiđ kótann sjálfkrafa og setur hann inn í reitinn Alm. vörubókunarflokkur á áćtlunarblađinu.
Forritiđ notar kóta almenna vörubókunarflokksins ásamt kóta almenna viđskiptabókunarflokksins í töflunni Alm. bókunargrunnur fyrir bókhald í kerfishlutanum Fjárhagur. Samsetning kótanna tveggja ákvarđar á hvađa fjárhagsreikninga kerfiđ bókar Kostn.verđmćti sölu og birgđaleiđréttingar vegna vörunnar í ţessari vinnublađslínu.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |