Inniheldur upprunakóta sem tengdur er færslum sem bókaðar eru í tengslum við innkaup - það er frá pöntunum, reikningum og kreditreikningum. Hægt er að sjá upprunakóta í töflunni Upprunakóti með því velja reitinn.
Mikilvægt |
---|
Þegar nýtt fyrirtæki er sett upp er þessi reitur sjálfkrafa fylltur út. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |