Opnið gluggann Uppsetn. upprunakóta.
Tilgreinir hvernig eigi að skilgreina eða breyta upprunakótum. Upprunakóti gefur til kynna hvar færsla var stofnuð. Þessi aðgerð er tiltæk í öllum kerfishlutum.
Færslur eru stofnaðar þegar færslubækur og reikningar eru bókuð og við tilteknar keyrslur. Sérstakur upprunakóti er fyrir hverja bókunartegund og keyrslu, og er honum úthlutað þegar einstakar færslur eru stofnaðar.
Nokkrir flýtiflipar eru í glugganum Uppsetn. upprunakóta, einn fyrir hvern kerfishluta. Hver flýtiflipi hefur upprunakótana sem eiga við þann kerfishluta.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |