Tilgreinir númer lánardrottins. Reiturinn er annað hvort fylltur út sjálfkrafa úr skilgreindum númeraröðum, eða númerin eru færð inn handvirkt þar sem virkjuð hefur verið handvirk innfærsla númera í uppsetningu númeraraða.

Hægt er að nota eina af eftirfarandi aðferðum til að slá inn númerið:

Númerið auðkennir lánardrottin og er notað þegar bókað er úr færslubók eða stofnaðar beiðnir, pantanir, reikningar og kreditreikningar.

Ekki er hægt að færa inn í hina reitina í Lánardrottnatöflunni fyrr en númer hefur verið skráð í Nr.-reitinn.

Ábending

Sjá einnig