Tilgreinir gjaldmiðilsafmörkun svo að upphæðirnar í reitunum Staða, Hreyfing, Gjaldfallið og öðrum "FlowField"- reitum takmarkist við einn eða fleiri gjaldmiðla.
Smellt er á reitinn til að skoða gjaldmiðilskóða í glugganum Gjaldmiðilar.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |