Tilgreinir gjaldmiðilsafmörkun svo að upphæðirnar í reitunum Staða, Hreyfing, Gjaldfallið og öðrum "FlowField"- reitum takmarkist við einn eða fleiri gjaldmiðla.

Smellt er á reitinn til að skoða gjaldmiðilskóða í glugganum Gjaldmiðilar.

Ábending

Sjá einnig