Tilgreinir hvort sniđmát verkbókar sé ítrekunarbók.
Ítrekunarbćkur geta veriđ afar gagnlegar ţegar um er ađ rćđa fćrslur sem ţarf ađ bóka međ vissu millibili međ litlum eđa engum breytingum.
Viđbótarupplýsingar
Í ítrekunarbók eru fćrslur fćrđar inn sem verđa bókađar reglulegar. Ţá verđa ţessar fćrslur áfram í bókinni nćst ţegar ţú bókar. Eftir ţörfum er hćgt ađ leiđrétta upplýsingar í ţessum fćrslum á hverri bókun.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |