Tilgreinir kóta númeraraðarinnar sem er notuð til að úthluta fylgiskjalsnúmerum á færslur sem eru bókaðar úr þessari bókarkeyrslu. Skoða má uppsettar númeraraðir í töflunni Númeraröð með því að velja reitinn.
Þegar ný bókarkeyrsla var búin til voru bókunarnúmeraraðirnar afritaðar úr reitnum Bókunarnúmeraröð í sniðmáti forðabókar. Hægt er að skipta um kóta ef nota á aðra númeraröð í bókarkeyrslunni.
Þegar færslubókarlína er búin til í þessari keyrslu er efni reitsins afritað yfir í reitinn Bókunarnúmeraröð í færslubókarlínunni.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |