Tilgreinir kóta aðseturs sem pantað er frá. Mest má rita 10 stafi, bæði tölustafi og bókstafi.

Kótinn táknar upplýsingar eins og heiti, aðsetur og símanúmer, sem tengjast pöntunaraðsetrinu.

Við stofnun innkaupatilboða, -pantana, -reikninga og -kreditreikninga má færa inn pöntunaraðseturskótann í reitinn Pöntunaraðseturskóti á innkaupahausnum. Kerfið fyllir síðan út hina ýmsu reiti aðseturs afhendingaraðila með þeim upplýsingum sem tengjast kótanum.

Nota skal kóta sem auðvelt er að muna og eru lýsandi, til dæmis bæjarheitið.

Kótinn verður að vera einstæður - ekki má nota sama kóta tvisvar fyrir sama lánardrottin, en hægt er að nota sama kótann fyrir mismunandi lánardrottna. Hægt er að setja upp svo marga kóta sem óskað er fyrir hvern lánardrottin.

Ábending

Sjá einnig