Opnið gluggann Pöntunaraðsetur.
Tilgreinir upplýsingar um önnur pöntunaraðsetur fyrir lánardrottnana þína. Setja má upp mörg pöntunaraðsetur vegna hvers lánardrottins. Hvert pöntunaraðsetur er með sérstakt spjald með viðeigandi aðsetursupplýsingum.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |