Tilgreinir pöntunaraðseturskótann sem tengist pöntunaraðsetri viðkomandi lánardrottins. Hægt er að smella á reitinn til þess að skoða pöntunaraðseturskótana sem hafa verið settir upp fyrir lánardrottin.
Benda skal á að ef valið er annað aðsetur úr töflunni yfir pöntunaraðsetur skiptir kerfið um í öllum aðsetursreitum í innkaupahausnum á eftirfarandi hátt: annað pöntunarheimilisfang kemur í staðinn fyrir aðsetrið sem tengist lánardrottinsnúmerinu í reitnum Númer afh.aðila.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |