Tilgreinir númer fjárhagslykilsins þar sem bóka á eftirstöðvar. Velja reitinn til að skoða reikningsnúmerin í glugganum Bókhaldslykill.

Þegar afgangur myndast við innlestur gagna í samstæðu bókar kerfið hann á þennan reikning.

Ábending

Sjá einnig