Inniheldur upprunakóta sem tengist sniđmáti verkbókarinnar.

Upprunakótanum er sjálfkrafa skotiđ inn í allar línur sem eru stofnađar í bókarsniđmátinu til ađ alltaf sé hćgt ađ sjá upprunakótann í bókuđum fćrslum.

Kerfiđ sćkir upprunakótann sjálfkrafa í töfluna Upprunakótar. Ţađ finnur upprunakótann í töflunni Uppsetning upprunakóta. Upprunakótinn sem notađur er í verkbókinni er skilgreindur í ţeirri töflu.

Velja má annan upprunakóta ef óskađ er.

Hćgt er ađ sjá fyrirliggjandi upprunakóđa í töflunni upprunakóđi međ ţví smella á reitinn.

Ábending

Sjá einnig