Tilgreinir VSK-skilgreiningu viðskiptamanns til að tengja færslur sem búnar voru til fyrir þennan viðskiptamann með viðeigandi fjárhagsreikning samkvæmt VSK-bókunargrunninum.
Kótinn tilgreinir hvaða VSK-viðskiptabókunarflokki viðkomandi viðskiptamaður tilheyrir.
Þegar viðskipti við hann eru bókuð notar kerfið þennan kóta ásamt kótanum VSK-vörubókunarflokkur til að finna VSK-prósentuna, tegund VSK-útreiknings og VSK-reikninga í glugganum VSK-bókunargrunnur.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |