Sýnir kóta fyrir Alm. viðsk.bókunarflokkur sem á við færsluna.

Kerfið sækir kótann sjálfkrafa í einn af eftirfarandi reitum:

Ef færslan var bókuð úr færslubókarlínu, er kótinn afritaður úr reitnum Alm. viðsk.bókunarflokkureða reitnum Alm. viðsk.bók.fl. mótreikn. í færslubókarlínunni.

Ef færslan var bókuð í pöntun, reikningi eða kreditreikningi er kótinn afritaður úr reitnum Alm. viðsk.bókunarflokkur í sölu- eða innkaupalínunni.

Ábending

Sjá einnig