Tilgreinir fylgiskjalsnúmer verkfærslunnar.

Ef færslan var bókuð úr ferkbókarlínu, úthlutar kerfið færslunni sjálfkrafa númeri úr númeraröðinni í reitnum Bókunarnúmeraröð í línuna. Ef reiturinn Bókunarnúmeraröð er auður, er númer skjalsins afritað úr reitnum Númer fylgiskjals í færslubókarlínunni.

Ef færslan var bókuð í sölu- eða innkaupapöntun, á reikningi eða kreditreikningi, úthlutar kerfið sjálfkrafa færslunni númeri úr númeraröðinni í reitnum Bókunarnúmeraröð í sölu- eða innkaupahaus. Ef reiturinn Bókunarnúmeraröð er auður er fylgiskjalsnúmerið afritað úr reitnum Nr. á bókuðum sölu- eða innkaupaskjölum.

Ábending

Sjá einnig

Tilvísun

Verkfærslur