Opniđ gluggann Afstemming.
Inniheldur stöđuna á öllum reikningum sem merktir eru fyrir afstemmingu, yfirleitt reiđufjárreikningar Glugginn er opnađur í fćrslubókagluggum. Hafi ein eđa fleiri línur veriđ fćrđar inn í fćrslubókina er hćgt ađ skođa gluggann Afstemming áđur en línurnar eru bókađar til ađ sjá hver stađan á afstemmingarreikningum verđur eftir ađ bókarlínurnar hafa veriđ bókađar.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviđmótsins eru í Vinna međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |