Tilgreinir birgðageymslukóta fyrir vöruhúsið eða dreifingarmiðstöðina þar sem vörur eru meðhöndlaðar og geymdar áður en þær eru seldar.

Síðan má færa kótann inn í birgðageymslukótareitina annars staðar í kerfinu, til dæmis í línur í innkaupa- eða söluskjölum. Þá er færslan skráð fyrir birgðageymsluna þegar bókað er.

Mest má rita 10 stafi, bæði tölustafi og bókstafi. Nota skal kóta sem auðvelt er að muna og lýsa vöruhúsinu. Dæmi:

Rvík; Frakkland; Vesturgata

Kótinn þarf að vera einstakur. Sami kótinn má ekki birtast tvisvar í einni töflu. Hægt er að búa til eins marga kóta og þörf krefur.

Ábending

Sjá einnig