Tilgreinir kóta reikningsafsláttar lánardrottins. Ţegar stofnađ er nýtt lánardrottinsspjald er númeriđ sem fćrt var inn í reitinn Nr. sett inn sjálfkrafa.
Hćgt er ađ nota reitinn Reikningsafsl.kóti á ţessa tvo vegu:
-
Ef hver lánardrottinn veitir mismunandi reikningsafslátt á ekki ađ breyta neinu í reitnum. Í ţví tilfelli verđur ađ setja upp skilmálana fyrir reikningsafsláttarkótann í Reikn.afsl. lánardr. töflunni. Frekari upplýsingar eru í Hvernig á ađ setja upp reikningsafsláttarskilmála.
-
Eigi fleiri en einn lánardrottinn hafa sama reikningsafslátt er hćgt ađ skipta út sjálfgefna reikningsafsláttarkótanum fyrir annan. Í ţví tilfelli verđur ađ setja upp reikningsafslátt fyrir tímabil sem nýjan kóta í Reikn.afsl. lánardr. töflu. Ađ lokum ţarf ađ fćra inn nýja kótann í reitinn Reikningsafsl.kóti fyrir hvern lánardrottinn sem gefur sama reikningsafslátt.
Nota skal kóta sem auđvelt er ađ muna og lýsa skilmálum reikningsafsláttarins, svo sem 20000, til ađ gefa til kynna ađ fyrirtćkiđ verđi ađ kaupa vörur fyrir a.m.k. 20.000 krónur áđur en reikningsafsláttur er veittur.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |