Tilgreinir þá hámarksupphæð sem viðskiptamanninum er leyft að fara fram yfir á greiðslureikningi áður en viðvaranir eru gefnar.

Reiturinn er notaður fyrir prófun þegar upplýsingar eru slegnar inn í færslubækur, tilboð, pantanir og reikninga. Farið er yfir söluhaus og einstakar sölulínur til að athuga hvort farið hafi verið yfir mörk um hámarksskuld.

Hægt er að bóka þótt farið hafi verið yfir skuldamörk. Ef reiturinn er hafður auður eru engin mörk á hámarksskuld viðkomandi viðskiptamanns.

Þennan reit má einnig nota til að prenta lista yfir viðskiptamenn sem komnir eru yfir hámarkið.

Ábending

Sjá einnig