Hægt er að velja um það að ekki séu birtar aðvaranir um að lánsfjárupphæð viðskiptamanns hafi náð hámarki.
Skuldaaðvörunum sleppt:
Í reitnum Leita skal færa inn Sölugrunnur og velja síðan viðkomandi tengi.
Á flýtiflipanum Almennt í reitnum Skuldaviðvörun þarf að velja Engin viðvörun eða Gjaldfallin staða ef halda á þessari gerð viðvörunar.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |