Tilgreinir skjalasniðmát sem OCR-þjónusta getur notað fyrir rafræn skjöl sem þjónustan stofnar úr skrám sem eru sendar í þjónustuna. Upplýsingarnar eru birtar í Uppsetning stafakennslaþjónustu glugganum.
Nauðsynlegt er að velja sniðmát skjals fyrir stafakennsl í reitnum Sjálfgefið sniðmát stafakennslaskjals þegar sett er upp OCR-þjónusta. Frekari upplýsingar eru í Hvernig á að: Setja upp OCR-þjónustu.
Notið ytri OCR-þjónustu til að umbreyta órafrænum skjölum á innleið yfir í rafræn skjöl sem hægt er að vinna sjálfkrafa frekar með gagnaskiptaumgjörðinni. Frekari upplýsingar eru í Hvernig á að nota OCR til að breyta PDF og myndaskrám í rafræn skjöl.