Reiturinn er notaður í innri vinnslu.
Almenn útgáfa af Microsoft Dynamics NAV er sett upp til að uppfæra gengi frá Seðlabanka Evrópu eða frá Yahoo!. Í Þjónusta gengis gjaldmiðils glugganum er hægt að virkja nýja gengisþjónustu með því að setja upp skilgrieningu gagnaskiptagagna. Frekari upplýsingar eru í Hvernig á að: Setja upp þjónustu um gengi gjaldmiðils.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |