Tilgreinir hvort viðbótarstofnkostnaður, sem bókaður var í línunni var afskrifaður í réttu hlutfalli við þá upphæð sem eignin hefur þegar verið afskrifuð um.

Kerfið afritar reitinn úr reitnum Afskr. stofnkostnaðar í innkaupalínunni.

Efni þessa reits er ekki hægt að breyta þar sem kreditreikningurinn hefur þegar verið bókaður.

Ábending

Sjá einnig