Tilgreinir VSK-mismun. Upphæðin sem birtist í þessum reit er mismunurinn á VSK-upphæð sem forritið reiknar fyrir innkaupalínu og VSK-upphæð sem er færð inn handvirkt fyrir sömu innkaupalínu. Þetta kann að vera nauðsynlegt ef bókaðar VSK-upphæðir eiga að samsvara nákvæmlega raunverulegu fylgiskjali.

Kerfið afritar efni þessa reits úr reitnum Mismunur á VSK í gluggum sem sýna upplýsingar um innkaup.

Ábending

Sjá einnig