Sýnir mismuninn á milli VSK-upphæðarinnar sem er reiknuð sjálfvirkt og VSK-upphæðarinnar sem er færð inn handvirkt í svæðið VSK-upphæð.

VSK-mismuninum sem birtist hér er dreift hlutfallslega milli innkaupalína með sama VSK-kenni.

Ábending

Sjá einnig