Tilgreinir kóta almenns vörubókunarflokks sem var notađur viđ bókun línunnar.
Forritiđ sćkir sjálfkrafa almenna vörubókunarflokkskótann úr töflunni Vara eđa úr töflunni Fjárhagsreikningur.
Ekki er hćgt ađ breyta kótanum ţar sem reikningurinn hefur ţegar veriđ bókađur.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |