Tilgreinir skilgreiningu gagnaskipta sem þessi gagnaskiptagerð tengist.

Gerðir gagnaskipta eru tengdar við gagnaskiptaskilgreiningar. Gagnaskiptaskilgreining endurspeglar gagnavörpun í ytri skjali í reiti innan Microsoft Dynamics NAV til að opna fyrir gagnaskipti í til dæmis rafræn skjöl og bankaskrár. Frekari upplýsingar eru í Gagnaskipti.

Ábending

Sjá einnig