Merkir aðsetur sem vörurnar í innkaupapöntuninni voru sendar til.

Það er notað þegar þarf að senda vörur annaðhvort til annars aðseturs en fyrirtækisaðseturs eða beint til viðskiptamanns í tengslum við sölupöntun.

Kerfið afritar aðsetrið úr reitnum Sendist-til - Aðsetur í innkaupahausnum.

Ekki er hægt að breyta aðsetrinu þar sem móttakan hefur þegar verið bókuð.

Ábending

Sjá einnig