Tilgreinir hvort kreditreikningurinn hefur verið jafnaður við skjal sem þegar hefur verið bókað. Ef svo er sýnir reiturinn þá tegund skjals sem jafnað var við.
Kerfið afritar upplýsingarnar úr reitnum Tegund jöfnunar í söluhausnum.
Tegund jöfnunar er ekki hægt að breyta þar sem kreditreikningurinn hefur þegar verið bókaður.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |