Tilgreinir hvort vörur í línunni hafi veriđ sendar beint frá lánardrottni notanda til viđskiptamanns. Í ţví tilviki er gátmerki í reitnum.
Reiturinn er afritađur úr reitnum Bein afhending í sölulínu.
Mikilvćgt |
---|
Ţegar bein afhending er stofnuđ er eftirfarandi einnig stofnađ: afhending, móttaka, sölupöntun og innkaupapöntun. Ţađ verđur gátmerki í reitnum Bein afhending fyrir ţćr allar. |
Efni ţessa reits er ekki hćgt ađ breyta ţar sem fćrslan hefur veriđ bókuđ.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |