Tilgreinir númer söluskjalsins sem bókaði reikningurinn var búinn til fyrir.

Ef bókaði reikningurinn var stofnaður af reikningi, afritaði kerfið þennan reit sjálfkrafa úr reitnum Nr. í söluhausnum. Að öðrum kosti er reiturinn auður.

Úthlutuðu númeri er ekki hægt að breyta þar sem reikningurinn hefur þegar verið bókaður.

Ábending

Sjá einnig