Tilgreinir prósentu sem á að nota til að veita afslátt af VSK-þættinum ef bóka á greiðsluafslátt. Gildið miðast við hæsta mögulega gildi í reitnum VSK-frávik % í Fjárhagsgrunni. Ekki er hægt að breyta hámarksvirði nema á kreditnótu en þar má handfæra inn virðið sem notað er til að reikna út greiðsluafsláttinn.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |