Tilgreinir kostnađarbókarsniđmát sem hefur veriđ sett upp.

Hćgt er ađ setja upp nokkrar kostnađarbókarkeyrslur í hverju kostnađarbókarsniđmáti. Ţađ merkir ađ hćgt er ađ nota sama gluggann til ađ birta nokkrar mismunandi fćrslubćkur, hverja međ sínu heiti. Ţetta getur komiđ sér vel ef notendur eru margir og hver ţeirra vill sína eigin bók.

Nánari upplýsingar um bókasniđmát, bókakeyrslur og fćrslubókarlínur eru í Fćrslubókarkeyrsla.

Sjá einnig