Inniheldur kostnađarbókarlínur sem birtast ţegar kostnađarbók í kostnađarbókhaldi er opnuđ. Í kostnađarbókinni geturđu bókađ fćrslur sem hvorki koma úr fjárhag né myndast sjálfkrafa međ úthlutun. Til dćmis er hćgt ađ bóka hreinar kostnađarfćrslur og innri gjöld milli kostnađarstađa. Einnig er hćgt ađ gera handvirkar úthlutanir og leiđréttingarfćrslur á milli kostnađartegunda, kostnađarstađa og kostnađarhluta.

Ţađ eru ţrjú stig í valmyndinni fyrir kostnađarbók: Sniđmát kostnađarbókar, keyrslur kostnađarbókar og línur kostnađarbókar. Ţannig er hćgt ađ nota mismunandi bćkur sem henta til ólíkra verka. Hćgt er ađ hafa nokkrar fćrslubćkur sömu tegundar. Til dćmis getur hver starfsmađur haft eigin bók.

Nánari upplýsingar um bókasniđmát, bókakeyrslur og fćrslubókarlínur eru í Fh.fćrslubókarlína.

Sjá einnig