Tilgreinir dagsetningu áćtlunarlínunnar. Nota má áćtlunardagsetninguna til ađ afmarka heildartölur verksins, til dćmis sé ţess óskađ ađ sjá tímasetta notkun fyrir tiltekinn mánuđ ársins.
Mikilvćgt |
---|
Ef áćtlunardagsetningunni er breytt er reiturinn Gjaldmiđilsdagsetning uppfćrđur, ef gjaldmiđilsdagsetningin var hin sama og áćtlunardagsetningin fyrir breytingu. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |