Birtir í SGM samtölu vara sem hafa verið mótteknar en ekki reikningsfærðar. Gildið í reitnum Afh. upph. óreikn.færð (SGM) er notað fyrir færslur í töflunni Innkaupalína af fylgiskjalategundinni Pöntun til að reikna út og uppfæra innihald reitsins.

Til að sjá innkaupapantanalínurnar sem notaðar eru til að reikna upphæðina sem birtist er smellt á gildið í reitnum.

Ábending

Sjá einnig