Tilgreinir tilgang reikningsins. Nýstofnađum reikningum er sjálfkrafa gefin tegundin Bókunarreikningur, en hćgt er ađ breyta ţví. Veldu reitinn til ađ velja einn af eftirfarandi fimm valkostum:

Verkhlutategund verksVirkni

Bókun

Bókun

Yfirskrift

Yfirskrift verkhlutaflokks.

Samtals

Samtals er notađ ţegar kerfiđ á ađ leggja saman stöđu á mörgum reikningum sem koma ekki nćst á undan samtölureikningnum. Samtals er notađ ţegar leggja á saman stöđu á mörgum mismunandi verkhlutaflokkum. Sé tegundin Samtals notuđ, verđur ađ útfylla reitinn Samantekt handvirkt.

Frá-tala

Markar upphaf ţess safns verkhluta sem leggja skal saman og sem lýkur međ til-tölu.

Til-tala

Samtala ţess safns reikninga sem hefst á undanfarandi frá-tölureikningi. Samtalan er skilgreind í reitnum Samantekt.

Frá-tala og Til-tala notast sameiginlega til ađ flokka verkhluta, til dćmis:

Dćmi

Nr.HeitiTegund reiknings

1000

Tölvuuppsetning

Frá-tala

1010

    Setja upp Windows

Bókun

1020

    Setja upp rekla

Bókun

1030

    Setja upp netsamband

Bókun

1040

    Setja upp prentara

Bókun

1050

    Prófa tölvu

Bókun

1099

Tölvuuppsetning í heild

Til-tala

Ţegar smellt er á Ađgerđir, vísađ á Ađgerđir og svo valinn liđurinn Draga inn verkhluta verks, dragast verkhlutarnir sjálfkrafa inn um eitt stafabil milli Frá-tala og Til-tala. Samtímis útfyllist reiturinn Samantekt fyrir Til-tölu-verkhlutann á grundvelli verkhlutanna í flokknum. Í dćminu hér á undan eru áćtlađar upphćđir, notkunarupphćđir o.s.frv. fyrir allar fimm bókanirnar lagđar saman og samtalan birt í heild í reitnum Stađa fyrir verkhlutann Tölvuuppsetning.

Mćlt er međ ađ ađgerđin Inndráttur sé látin útfylla reitinn Samantekt fyrir Til-tölu verkhluta fremur en ađ notandinn geri ţađ sjálfur.

Ábending

Sjá einnig