Tilgreinir afmörkun til ađ rađa samtölureitum eftir áćtlunardagsetningu. Afmörkun samkvćmt áćtlunardagsetningu er einungis beitt á ţá heildartölureiti verkhlutans sem samanstanda af Áćtlunarlínum verks, sem eru: Áćtlun (Heildarkostnađur), Áćtlun (Heildarverđ), Samningur (Heildarkostnađur), og Samningur (Heildarverđ).
Ef upphafs- og lokadagsetning tímabils er í ţessum reit munu gildin í áćtlunar- og samnings-reitunum sýna hreyfingu verkhlutans á ţví tímabili.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |