Tilgreinir, í staðbundnum gjaldmiðli, áætlað heildarverð verkhlutans fyrir tímabilið í reitnum Afmörkun áætlunardags.

Kerfið reiknar og uppfærir sjálfkrafa efni reitsins á grundvelli færslnanna í reitnum Línuupphæð (SGM) í töflunni Áætlunarlínur verks. Einungis áætlunarlínur þar sem tegund línu er Áætlun eða Bæði áætlun og samningur eru teknar með í Áætlun (Heildarverð) innan verkhlutans.

Hægt er að sjá áætlunarlínur verks sem mynda heildarupphæðina með því að velja reit.

Til að breyta áætlunarlínum verks fyrir verkhlutann er farið á flýtiflipann Aðgerðir, flokkinn Aðgerðir og Áætlunarlínur verks valið.

Ábending

Sjá einnig