Opniđ gluggann Álag vélastöđvar/súlurit.
Í ţessari skýrslu er listi yfir vélastöđvar sem miđađ viđ raunáćtlun eru undir ofálagi. Skilvirknisúlurit sýnir skilvirkni eđa yfirálag.
Valkostir
Upphafsdagsetning: Hér er fćrđ inn upphafsdagsetning fyrir matiđ.
Fjöldi tímabila: Hér er fćrđur inn sá fjöldi tímabila sem matiđ er búiđ til fyrir.
Lengd tímabils: Rituđ er lengdin á tímabilinu, til dćmis 1V = ein vika.
Álag meira en (prósenta): Hér er hćgt ađ fćra inn afmörkun og prenta ađeins vinnustöđvar ţar sem álagiđ er meira en gefiđ hlutfall. Til dćmis er hćgt ađ prenta allar vinnustöđvar ţar sem álagiđ er meira en 95% til ađ leysa ákveđin vandamál.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ skýrslur eru í Skođa prófunarskýrslur fyrir bókun, Hvernig á ađ skođa og prenta skýrslur og Hvernig á ađ stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |