Opniđ gluggann Álag á vélastöđ.

Ţessi skýrsla birtir lista yfir álagiđ á vélastöđ. Álagiđ á vélastöđ er samtalan af ţeim fjölda stunda sem ţarf vegna allra áćtlađra og raunverulegra pantana sem eru keyrđar í vélastöđinni á tilteknu tímabili.

Valkostir

Upphafsdagsetning: Hér er fćrđ inn upphafsdagsetning fyrir mat á álagi á vélastöđ.

Fjöldi tímabila: Hér er fćrđur inn sá fjöldi tímabila sem matiđ er búiđ til fyrir.

Lengd tímabils: Rituđ er lengdin á tímabilinu, til dćmis 1V = ein vika.

Álag meira en (prósenta): Hér er hćgt ađ fćra inn afmörkun og prenta ađeins vélastöđvar ţar sem álagiđ er meira en gefiđ hlutfall. Til dćmis er hćgt ađ prenta allar vélastöđvar ţar sem álagiđ er meira en 95% til ađ leysa ákveđin vandamál.

Ábending